Jólakortin þín - Jóla.is
- Nánar
- Birtingardagur: Föstudagur, nóvember 08 2019 11:20
Persónulegu jólakortin þín færðu nú sem fyrr hér á Jóla.is - ELLEFTA ÁRIÐ Í RÖÐ
Sama góða þjónustan á 100% óbreyttu verði !
Hlökkum til að sjá þig !!
Pantaðu núna - Svona eru skrefin
- ÚTLIT - Veldu þér það útlit sem þér hentar best.
- MYND - Þú hleður inn þinni mynd eða myndum.
- TEXTI - Þú setur inn þinn persónulega texta í kortið (eða sleppir því og þá er staðlaður texti).
- MAGN - Þú velur magn af kortum og umslögum sem þú villt fá. ATH að umslög fylgja ekki með, þú verður að velja þau sér.
- PRÓFÖRK - Þú munt fá senda PDF próförk í tölvupósti eftir að þú staðfestir pöntunarferlið - oftast innan 1-3 klst. Þar sérðu endanlegt útlit kortsins eins og það verður eftir prentun. Þú þarft að svara pósti til að staðfeta próförk til að prentun fari í gang. Ef að eitthvað þarf að laga eða breyta þá svarar þú prófarkar-tölvupóstinum. Þú getur breytt pöntun eða hætt við hana fram að staðfestingu prófarkar. Við veljum að handvinna hverja og eina próförk í stað þess að láta sjálfvirk forrit vinna verkið. Þetta gerum við til að skila vandaðri vöru.
- GREIÐSLA - Hægt er að greiða pöntunina gegnum örugga greiðslusíðu VALITOR (Debet og Kredit) - Með NETGÍRÓ í vefverslun - Eða greiða á staðnum þegar þú sækir til okkar að Bíldshöfða 14, Reykjavík.
- AFHENDING - Hægt er að velja um hvort pöntunin þín sé send heim til þín með Póstinum, eða hvort þú viljir sækja til okkar á Bíldshöfða 14.
.
Við prentum allt fyrir þitt fyrirtæki
- Nánar
- Birtingardagur: Fimmtudagur, febrúar 16 2017 09:10
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
Við prentum flestallt efni sem fyrirtæki nota við daglegan rekstur og í markaðsskyni. Í nútíma stafrænni tækni getur jafnvel borgað sig að prenta smærri upplög en áður fyrr tíðkaðist og prenta frekar oftar. Þá situr þú síður uppi með mikið magn af úreltu prentefni.
- Nafnspjöld
- Bæklingar
- CAD Teikningaprentun
- Skýrslur
- Vörulistar
- Fréttabréf
- Veggspjöld
- Rúllustandar / Roll-Up Skilti
- Reikningar
- Bréfsefni
- Minnisblokkir
- Verkbeiðnablokkir
- Nafnamerkt prentun
- Fjölpóstur
- Póstkort
- Boðskort
- Umslagaprentun
Vönduð vinna, topp þjónusta og frábær verð.
Ekki hika við að hafa samband við okkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 520-3200