ARTPRO Hausbordi 2017 06 72 9

Guðni Þorbjörnsson

Bara prófa - Guðni er...

Gudni MG 9691 350 
Guðni Þorbjörnsson
Framkvæmdastjóri
Hönnun / Framleiðsla
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Beinn sími: 520 3202
Farsími: 897 7738

Guðni er stofnandi og aðaleigandi ARTPRO ehf. Guðni fæst við ýmislegt skemmtilegt utan vinnu. Hann er meðal annars flugmaður og kann mjög vel við sig í háloftunum á flugvél sinni með myndavélina meðferðis, nú eða á mótorhjólinu á sveitavegum á Spáni og í Þýskalandi.
Menntun og reynsla: 
Iðnskólinn í Reykjavík - Bifvélavirki 
Flugskóli Íslands - Flugmaður
Háskólinn í Reykjavík - Rekstrar- og fjármálanám
Umboðsmaður Guðbergs Bergssonar rithöfundar
Búseta: Mosfellsbær / Berlín