ARTPRO Hausbordi 2017 06 72 9

Úr búri náttúrunnar - uppskriftir og annar fróðleikur

Netfang

Verð:
Söluverð: 1890 kr
Lýsing

Þeim sem kynntust Sigmari B. Haukssyni er hann ógleymanlegur persónuleiki. Þar fór lífsglaður lífskúnstner, veiðimaður, markaðsmaður og mikill matgæðingur. Hann lést langt um aldur fram eftir skammvinn veikindi á aðfangadag jóla 2012. Hér er að finna uppskriftir af villibráð, fiski og öðru hráefni úr íslenskri náttúru, teknar úr fjölmörgum handskrifuðum kompum Sigmars B. Haukssonar. Jafnframt eru hér framandi réttir viðsvegar úr heiminum, en ferðalög hans gengu að stórum hluta til út á mat. Með hverri uppskrift er tillaga að víni, sem Sigmari þótti ómissandi þáttur góðrar máltíðar. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda af réttum sem hann eldaði gjarnan, frá sælureit fjölskyldunnar í Steingrímsfirði ásamt skemmtisögum vina og öðrum fróðleik.

Nú á tilboði kr. 1890,-

áður kr. 10.990,-