Starfmenn ARTPRO Prentþjónustu
- Nánar
- Birtingardagur: Fimmtudagur, mars 06 2014 15:33
- Skoðað: 29116
Vinsamlegast sendið okkur öll verkefni til prentunar á aðalnetfang okkar This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þannig er öruggast að þitt verkefni gangi hratt og vel fyrir sig.
Guðni Þorbjörnsson
Framkvæmdastjóri
Hönnun / Framleiðsla
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Beinn sími: 547 4444
Farsími: 897 7738
Guðni er stofnandi ARTPRO. Guðni fæst við ýmislegt skemmtilegt utan vinnu. Hann er meðal annars flugmaður og kann mjög vel við sig í háloftunum á flugvél sinni með myndavélina meðferðis, nú eða á mótorhjólinu á sveitavegum á Spáni og í Þýskalandi.
Menntun og reynsla:
Iðnskólinn í Reykjavík - Bifvélavirki
Flugskóli Íslands - Flugmaður
Háskólinn í Reykjavík - Rekstrar- og fjármálanám
Umboðsmaður Guðbergs Bergssonar rithöfundar
Búseta: Mosfellsbær
Kristjana Ólöf Valgeirsdóttir
Framleiðsla / Hönnun
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Beinn sími: 547 4444
Farsími: 898 5551
Ólöf er frá Laugum í Reykjadal, er lærður landfræðingur og hefur gaman af hestum og útivist. Ólöf hefur mikla starfsreynslu úr prentiðnaði. Hún rak meðal annars prentsmiðjuna Svartlist á Hellu ásamt eiginmanni sínum og starfaði áður hjá Ásprent á Akureyri, SÁST Prentsmiðju á Sauðárkróki og hjá Héraðsfréttablaðini Eystrahorni á Hornafirði.
Búseta: Mosfellsbær
ARTPRO Bókhald & Fjársýsla
Rafrænir reikningar og fyrirspurnir er varða bókhald & fjársýslu ARTPRO skulu sendast á:
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Við óskum eftir því að móttaka allar okkar reikninga rafrænt, með rafrænni skeytamiðlun beint í bókhaldskerfi.
Guðbergur Bergsson
Rithöfundur / Útgefandi / Stjórnarmaður
Netfang: Nei
Sími: Nei
Búseta: Grindavík, Reykjavík, Berlín og Madrid
Guðbergur er rithöfundur og ævintýramaður sem fer sínar eigin leiðir. Spekingur hinn mesti og gæðaskinn sem elskar að losna stöku sinnum frá einmannalegasta starfi í heimi og fá að vinna venjuleg frágangsstörf í prentsmiðju.
Gunnar Jón Kristjánsson
Sendiherra / Sendill
Netfang: Nei
Sími: Nei
Búseta: Reykjavík
Gunnar Jón er sendiherrann okkar og sér um allar okkar helstu sendiferðir auk annars. Gunnar Jón er upprunalega frá Ísafirði en býr í Reykjavík.