Teikningaprentun

  • Prentvæn útgáfa

TEIKNINGAÞJÓNUSTA FYRIR FAGAÐILA

Við veitum fagaðilum fyrsta flokks þjónustu í öllu sem við kemur teikningaprentun. Svo sem verkfræðistofum, arkitektastofum, byggingafræðingum, raflagnahönnuðum, fasteignafélögum, byggingaverktökum og iðnaðarmönnum.  AP IC 05 150 17Við afgreiðum pantanir samdægurs nær undantekningalaust. Við erum vel staðsett og með gott aðgengi að Bíldshöfða 14. 

  • A3 / A2 / A1 / A0 Teikningar
  • Teikningaplöstun
  • Teikningaskönnun í allt að A0 stærð
  • Skönnun og afritun á árituðum, stimpluðum frumritum teikninga.


Teikningapantanir sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Takið eftirfarandi fram:

  • Kennitölu og reikninganetfang, ef þú ert ekki nú þegar inn í okkar kerfi.
  • Magn / fjöldi setta.
  • Stærð sem óskað er eftir ef hún er önnur en raunstærð á teikningum í skjölum. 
  • Ef þú villt fá A1 teikningar brotnar í miðju í stað upprúllaðra.
  • Litur eða svarthvítt?  Ef teikningar eru í lit þá prentum við þær út í lit, nema óskað sé eftir því að hafa þær svarthvítar. Það er um að gera að spara litinn ef ekki er þörf á honum.  


Ekki hika við að hafa samband við okkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 547-4444