Stafræn Prentun
- Nánar
- Birtingardagur: Föstudagur, desember 06 2013 00:39
- Skoðað: 66581
Stafræn Prentun
Stafræn prentun er hagkvæm leið í prentun í litlum og meðalstórum upplögum. Við bjóðum upp á fyrsta flokks stafræna prentun og fjölritun í lit og svarthvítu.
Stafrænar prentvélar prenta á prentarkir sem eru allt að 32x45 cm að stærð (SR-A3 / A3+).
FYRIRTÆKI & REKSTRARAÐILAR:
- CAD teikningar / Byggingateikningar
- Nafnspjöld
- Upplag eftir þínum þörfum. Algeng upplög: 200 / 500 / 1000 stk. - Bæklingar
- Plaköt / Veggspjöld / PosterStærðir: A3 - SRA3 - A2 - A1 - A0
- Auglýsingar / Dreifibréf / Flyerar / Fjöldreifing / Markpóstur
Allar stærðir og gerðir. Við sjáum um að panta fjöldreifingu fyrir þig og skila til Póstsins á réttum tíma
- Fjölritun / Ljósritun
- í lit eða svarthvítu - Gormabækur
- Reikningar (forprentaðir)
- Bréfsefni
- Greiðsluseðlar (forprentaðir)
- Skýrslur / Ársskýrslur
- Gormaðar með forsíðuplasti eða brotið og heft - Möppur og ráðstefnugögn
- Vörulistar / Pantanabækur / Tímapantanabækur
- gormað eða brotið og heft - Skrifblokkir með hörðu baki
- Nafnamerkt fréttabréf / Félagabréf:
Bjóðum upp á prentun með nafnamerkingu og póstlagningu.
Hagkvæm og þægileg leið fyrir fyrirtæki og félagasamtök. - Vinnustaðaskírteini
- Vörulímmiðar
- Gjafabréf
- möguleiki á númerun - Aðgöngumiðar
- möguleiki á númerun - Rúllustandar / Roll-Up skilti
- hagkvæm kynningarlausn